Book Your Stay
+354 551 9590
Send us an email

Velkomin í gistiþjónustuna í Lækjarkoti.

Lækjarkot er í 6 km fjarlægð norður af Borgarnesi. Við bjóðum upp á gistingu í 4 smáhýsum og 7 rúmgóðum 2 manna herbergjum. Allir ættu að geta fundið eithvað við sitt hæfi í nágrenni Lækjarkots og má þar nefna að golfvöllur er í innan við 3 km fjarlægð og einnig geta hestaáhugamenn leigt sér hesta í nágrenninu. Frábær sundlaug í Borgarnesi og margir veitingastaðir. Öll þjónusta til staðar í Borgarnesi.


Gisting

Hjá okkur í Lækjarkoti fást herbergi (7) og smáhýsi (4) til leigu.

Smáhýsi

  • Tvö svefnherbergi, fyrir 2 og 3 í hverju og stofa með eldhúsi, sturta og klósett.
  • Svefnpláss fyrir allt að 6 manns (2 í stofu þar sem sófa er breytt í rúm) Kojur í minna herb. 1 fyrir barn eða ungling; allt að 7 manns geta sofið í húsinu.

Herbergi

  • Sérinngangur, tvö rúm, smá eldhús, sturta og klósett.
  • Iinternet.

Listagallery í Lækjarkot

  • Ása Ólafsdóttir, myndlistakona er með stúdío og gallerý þar sem hún vinnur að málverkum og skúlptúrum. Sýningar eftir pöntunum á staðnum.

Þjónusta

Smáhýsunum fylgja sængur, koddar og handklæði fyrir 4; en fyrir tvo í herbergjum. Í hverju smáhýsi má finna örbylgjuofn, ísskáp og kaffivél. Öll algeng eldhúsáhöld fylgja báðum.

Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi gistiaðstöðu okkar, er þér velkomið að hafa samband við okkur. Þú getur einnig fyllt út formið hér.